Eftir Jónína Sif Eyþórsdóttir
•
30. apríl 2025
Dagur Íslenska hestsins er á morgun, 1. maí. Hestamannafélög hérlendis sem og erlendis munu í tilefni af deginum bjóða upp á fjölbreytta dagskrá. Við hverjum áhugasama til að kynna sér viðburði á sínu heimasvæði.
Þá verður einnig spennandi dagskrá í Fjölskyldu og Húsdýragarðinum: