Velkomin á nýja síðu LH. Síðan er í vinnslu.  Ef þú rekst á villur endilega hafðu samband.

40


Hestamannafélög

20


Íþróttasambönd

13697


Félagar

40


Hestamannafélög

20


Íþróttasambönd

13697


Félagar

LANDSSAMBAND HESTAMANNAFÉLAGA

Íþrótt - Menning - Lífstíll

Stóra stundin nálgast!

HM Í SVISS

Dagar
Klukkustundir
Mínútur
Sekúndur

Veislan er byrjuð! Áfram Ísland!

Hér má finna helstu upplýsingar um mótið!

Fréttir og tilkynningar

Eftir Jónína Sif Eyþórsdóttir 9. júlí 2025
Þá hefur landslið Íslands fyrir HM í Sviss verið tilkynnt, en það var gert við hátíðlega athöfn í húsakynnum Icelandair Cargo að Flugvöllum í Hafnarfirði. Eiðfaxi Tv var með beina útsendingu og hægt verður að horfa á viðburðinn á vefnum hjá þeirra.
Eftir Jónína Sif Eyþórsdóttir 8. júlí 2025
Landslið Íslands í hestaíþróttum verður kynnt á morgun kl 15:00 og verður hægt að fylgjast með í beinni útsendingu á EiðfaxaTv Að venju ríkir mikil eftirvænting og hafa Landsliðsþjálfaranir lagt mikla vinnu í að setja saman liðin, um helgina fór svo fram dýralæknaskoðun, auk þess sem knaparnir mátuðu keppnis og æfingafatnað. Allur fatnaður knapa og teymis er styrktur af Topreiter og Lífland.
Eftir Jónína Sif Eyþórsdóttir 8. júlí 2025
Í síðustu viku og um helgina fór fram dýralæknaskoðun á þeim hestum og knöpum sem taldir eru líklegastir til að skipa lið Íslands á heimsmeistaramótinu í Sviss.  Nokkuð margir voru kallaðir í skoðun og mátti greinilega skynja eftirvæntingu og spennu. Liðið verður tilkynnt miðvikudaginn 9. júlí, EiðfaxiTv verður með beina útsendingu frá viðburðinum.
Eftir Jónína Sif Eyþórsdóttir 7. júlí 2025
Sumarið er tíminn segja margir en í hestamennskunni er veturinn, vorið og haustið líka tíminn. Allar árstíðir hafa sinn sjarma þegar kemur að hestum hvort sem maður er áhugamaður, atvinnumaður, ræktandi, í tamningum eða útreiðum. Við eigum það eitt sameiginlegt að elska að vera með okkar frábæra íslenska hesti í alls konar veðri og aðstæðum og allt hefur sinn sjarma.
Fleiri fréttir
Eftir Jónína Sif Eyþórsdóttir 9. júlí 2025
Þá hefur landslið Íslands fyrir HM í Sviss verið tilkynnt, en það var gert við hátíðlega athöfn í húsakynnum Icelandair Cargo að Flugvöllum í Hafnarfirði. Eiðfaxi Tv var með beina útsendingu og hægt verður að horfa á viðburðinn á vefnum hjá þeirra.
Eftir Jónína Sif Eyþórsdóttir 8. júlí 2025
Landslið Íslands í hestaíþróttum verður kynnt á morgun kl 15:00 og verður hægt að fylgjast með í beinni útsendingu á EiðfaxaTv Að venju ríkir mikil eftirvænting og hafa Landsliðsþjálfaranir lagt mikla vinnu í að setja saman liðin, um helgina fór svo fram dýralæknaskoðun, auk þess sem knaparnir mátuðu keppnis og æfingafatnað. Allur fatnaður knapa og teymis er styrktur af Topreiter og Lífland.
Eftir Jónína Sif Eyþórsdóttir 8. júlí 2025
Í síðustu viku og um helgina fór fram dýralæknaskoðun á þeim hestum og knöpum sem taldir eru líklegastir til að skipa lið Íslands á heimsmeistaramótinu í Sviss.  Nokkuð margir voru kallaðir í skoðun og mátti greinilega skynja eftirvæntingu og spennu. Liðið verður tilkynnt miðvikudaginn 9. júlí, EiðfaxiTv verður með beina útsendingu frá viðburðinum.
Fleiri fréttir

40


Hestamannafélög

20


Íþróttasambönd

13697


Félagar

Heimsmeistaramót

Nánar

Slide Title

Slide description

Button

Slide Title

Slide description
Button

Slide Title

Slide description
Button

Handraðinn

Áfram Ísland

Við náum árangri með ykkar stuðningi

Við treystum á stuðning dyggra fyrirtækja og til að halda úti metnaðar fullu afreksstarfi. Vertu með í Team Ísland!

Starfsemi LH

Stjórn og fundagerðir


Stjórn Landssambands hestamannafélga er skipuð sjö manna aðalstjórn og fimm varamönnum. 


Kosið er til stjórnar á Landsþingi LH sem fram fer á tveggja ára fresti



Starfsmenn


Þrír starfsmenn starfa á skrifstofu LH.


Þau eru ávalt reiðubúin að starfa með félagsmönnum LH, ekki hika við að hafa samband.

Nefndir og fundargerðir


Innan LH starfa fjölmargar nefndir með það markmið að styðja við og efla hestamennsku í landinu. 


Vefverslun